Landssamtök íslenskra stúdenta standa vörð um hagsmuni allra háskólanema á Íslandi og íslenskra háskólanema erlendis.

Fréttir og greinar


Upplýsingar um Menntasjóð námsmanna


Verkefni á vegum LÍS

Verkefni með það að markmiði að auka aðgengi flóttafólks og umsækjenda um alþjóðlega vernd að háskólamenntun á Íslandi. Á vefsíðunni eru að finna upplýsingar á mörgum tungumálum um hvernig hægt sé að sækja um háskóla og uppfylla inntökuskilyrði, en einnig eru haldnir viðburðir reglulega þar sem sjálfboðaliðar veita persónulega ráðgjöf.

Verkefni sem veitir nemendum með fatlanir og/eða sértæka námsörðuleika upplýsingar um réttindi þeirra í námi og úrræði sem standa til boða í háskólum á Íslandi.



LÍS á samfélagsmiðlum

Stúdentaspjallið